Slfrijnustan Blr, Heilsugslustinni Borgarnesi, s. 432 1430
Forsíða ,

Fræðsla

Grein Sigurar Ragnarssonar birt Aunusporum ri 2005.

Freedom is another word for nothing left to loose!


eir sem komnir eru nokku yfir mijan aldur muna eflaust margir eftir essum texta sem Janis Joplin geri frgan fyrir margt lngu. Og etv. minnast einhverjir pltuumslagsins ga ar sem Janis me bleika hls.... stendur grandi sem mynd hins frjlsa hippa sem "lifir lfinu til fullnustu".

Saga Janis var ekki lng. Hn var ein af eim sem gaf sig a eiturlyfjum "dpai sig hel" og d aeins 27 ra gmul. Janis var ess tma "symbol" samt James Dean og vafalaust mrgum fleirum. Tkn ess a lifa hratt og villt og deyja svo ungur. (Etv. m horfa Kurt Cobain svipuu ljsi).

Fyrir 22-3 rum san tk g mti ungri stlku tplega 14 ra sem var a koma langtmamefer, en var g a strfum vi Meferarheimili a Torfastum. etta var myndar stelpa, kldd samkvmt "pnklnu" ess tma. Gallabuxur, dlti rifnar og tttar (sem eru reyndar htsku nna 22 rum sar) og ft tkrotu merkjum og tknum. Hn kom fr fjlskyldu sem virtist gtlega stdd, vel menntair foreldrar sem mttu ekki vamm sitt vita. En s stutta (sem vi getum kalla Stnu) var uppreisn. essi ur fyrirmyndar nemandi var gjrsamlega htt a mta skla. Hn var nnast flutt niur Hlemm og var slagtogi me sr tluvert eldri manni sem var ekktur fkill. Hn var eitthva a fikta sjlf en var a enn "saklausa stiginu". Fjlskyldan hafi reynt allt sem hn kunni, fortlur, htanir, kru ( fkilinn sem hn var slagtogi me), stt hana niur Hlemm o.s.frv. En allt kom fyrir ekki. Stlkan s tlai a "lifa lfinu" og ekki lta hefta sig inn eitthvert smborgarlegt samflag.

Hn var plari essi stlka og fljtlega hfst tmi rkrnanna. Hva var svona eftirsknarvert vi a mynstur sem g lagi bor fyrir hana ? J hn gat s a a vri af hinu ga a tengsl hennar vi fjlskylduna lguust. En ekki ef a tti a kosta a hn yri bara venjuleg. Ganga skla, lra, vinna fr tta til fimm, hanga einhverri skrifstofunni ea versta falli unga t einhverjum brnum og hanga svo yfir eim a sem eftir vri vinnar.

Nei hn vildi villt lf, vaka egar hn vildi vaka, sofa egar hn vildi sofa, drekka ea dpa ef henni dytti a hug, stunda party ea ferast hvert heim sem vri egar andinn blsi henni v brjst. Njta sta og kynlfs egar augnabliki gfi v fri og svo mtti fram telja. Lifa htt, lifa hratt, deyja ung.

sta ess a g rifja upp essa sgu n, er a g er alltaf ru hverju a hitta fleiri Stnur (og Stjna) sem hugsa essum ntum. Setningin sem au draga saman kjarna er eitthva essa lei. "g vil vera frjls og a enginn s a skifta sr af mr."

a er tr okkar sem strfum hr a Hvtrbakka a til a um varanlegan bata veri a ra hj eim sem hinga koma mefer urfi a vinna me skilning samhengi hlutanna. Unglingarnir urfa a skilja vandaml sn og hvernig au geti glmt vi au og s skilningur arf a vera bi rkrnn og tilfinningalegur. au urfa a last innsi.

Fklarnir hugsa/tala miki um frelsi. Fklarnir hugsa/tala miki um uppreisn. Fklarnir hugsa/tala miki um a vera ltnir frii. "Allt vri lagi ef fullornir vru bara ekkert a skifta sr af mr." Og au tna til dmi um afskifti essa ea hins. Hvernig au hafi sko alls ekki komi a gagni, kannski einmitt vert mti leitt til meiri blvunar og vandra. Og au eru fundvs galla annarra sem san vera grundvllur alls herjar fordmingar, ekki sst fullornu flki.

Og vissulega hafa au rtt fyrir sr, n ess a hafa rtt fyrir sr. au hafa rtt fyrir sr v a fjlmrgu hefur eim veri misgert lfinu og urfa a f eyru sem eru tilbin a hlusta a. En au urfa lka a lra a skilja sig vi alhfingarnar og einstefnu-snina sem snr a v a arir su llu mgulegir. ( alkafrunum heitir etta eitthva essa lei: "egar fflunum fer a fjlga kringum ig er kominn tmi til a agta vel hvaa lei ert").

Stundum rum vi stlpa upp og stlpa niur um uppreisn. T.d. hvernig uppreisn arf a eiga sr eitthvert anna og meira markmi en uppreisnina sjlfa. Hvernig uppreisn arf a fela sr anna en fltta fr einhverju. Hver vinnur og hver tapar uppreisninni. Hvernig allir geta tapa ea allir unni. Og vi rum um hve aumt a er a vera a rfa sig fr einhverju og vera san jafn hur v a urfa alltaf a gera verfugt vi a sem maur heldur a s af manni vnst. Og vi skoum hvernig slkt getur ori jafn miki ea meira helsi en hitt.

"g vil drekka og dpa egar g vil" er einn boskapur "frelsisins". Boskapur sem leiir af sr umrur um hvort ll uppreisnin snist bara um a skifta um hsbnda. N a gefa skt allt etta smborgarlega pakk (ar me tali foreldrana), til ess eins a n sr miklu harari hsbnda. Vera rll neyslunnar. i reynum a skoa etta sem vandlegast. Til hvers hefur neyslan leitt lfi nu (t.d. dotti t r skla, logi, sviki, stoli, beitt ofbeldi, kynferisleg misbeiting o.s.frv.) og hvernig hefur veri a missa stjrn, ert orinn rll afls sem er sterkara num eigin vilja. Hvar er frelsi ???

Vi rum og vi reynum, minnug ess a skilningurinn arf bi a vera hfusins og hjartans.

a er ekki ng fyrir fkilinn a ra og skilja annig, hann arf lka a upplifa til a last skilning, er veri byrjunarskref lei til bata. annig getur veri nausynlegt til skilnings a fkillinn setji sr markmi t.d. vera edr helgarleyfi og falli svo essu til ess a last skilning a hann er ekki lengu eigin herra heldur rll.

Me orum og verkum num vi annig smm saman a vinna inn allt annan skilning orinu frelsi. Skilning a frelsi felst a vera eigin herra heiarlegri stt vi sjlfan sig og umhverfi sitt en ekki hugtak sem inniberi a vera engum hur og urfa ekki a taka tillit til neins, v ar eiga upphafsorin hennar Janis vi "freedom is another word for nothing left to loose".

,
Sálfræðingar
Námskeið
Meðferð
Fræðsla
 Grein Ingu
Grein Sigurðar
Grein Sigurðar 2
Tenglar
til baka
Sálfræðiþjónustan Blær ehf. Steinahlíð, 311 Borgarnes, s. 435 1530, 861 3260, 893 3260, netf. blaer@salfradi.is